Konst & Musik

Filter
  • Tónsnillingaþættir

    av

    E-bok, 2022, Isländska, ISBN 9788728037560

    Hér er fjallað um helstu tónskáld Evrópu á árunum 1525-1907. Theodór Árnasson, íslenskur fiðluleikari og skáld fjallar hér um tónlistarsöguna og persónulegt líf þeirra sem voru

  • Tónsnillingaþættir: Cherubini & Méhul

    av

    E-bok, 2022, Isländska, ISBN 9788728037454

    Hér er fjallað um tvo tónsnillinga, en mættu þeir svipuðum örlögum á lífsleiðinni. Marie Luigi Cherubini fæddist í Flórenz 1760. Étienne Nicholas Méhul fæddist í Givet í Ardenna

  • Tónsnillingaþættir: Gluck

    av

    E-bok, 2022, Isländska, ISBN 9788728037485

    Christoph Willibald v. Gluck fæddist árið 1714 og ólst upp í Bóhemíu. Listaferill Gluck var bjartur og ánægjulegur en hann lauk tónlistanámi 18 ára og upp frá því ferðaðist hann um

  • Tónsnillingaþættir: Palestrina

    av

    E-bok, 2022, Isländska, ISBN 9788728037553

    Palestrina 1525- 1594: Palestrina var tónskáld og organisti á endurreisnartíma Ítalíu. Verk Palestrina voru ætluð til spilunar við helgiathafnir og endurspegla verkin tilgang sinn,

  • Tónsnillingaþættir: Purcell

    av

    E-bok, 2022, Isländska, ISBN 9788728037515

    Henry Purcell fæddist í Lundúnum árið 1658. Hann lærði orgelleik og tónfræði frá æsku, á fullorðinsárum var hann m.a. Organisti og tónskáld við Westminster Abbey. Í þeirri víðfrægu

  • Tónsnillingaþættir: Beethoven

    av

    E-bok, 2022, Isländska, ISBN 9788728037430

    Ludwig van Beethoven er flestum tónlistarunnendum kunnugur. Hann var tónskáld og píanóleikari, fæddur og uppalinn í Bonn í Þýskalandi. Fyrsta sinfónía Beethoven var frumflutt árið

  • Tónsnillingaþættir: Wagner

    av

    E-bok, 2022, Isländska, ISBN 9788728037294

    Richard Wagner fæddist í Leipzig í Þýskalandi árið 1813. Hann féll fyrir leikhúsinu sem ungur maður en stjúpfaðir hans var leikari og sviðshöfundur. Wagner varð stórkostlegt

  • Tónsnillingaþættir: Brahms

    av

    E-bok, 2022, Isländska, ISBN 9788728037249

    Tónskáldið Johannes Brahms fæddist árið 1833 í Hamburg. Faðir Brahms var einnig tónlistarmaður og lagði stundir á það fag þvert á óskir fjölskyldu sinnar. Hann var fyrsti kennari

  • Tónsnillingaþættir: Kuhlau

    av

    E-bok, 2022, Isländska, ISBN 9788728037348

    Tónskáldið sem fjallað er um hér er stundum talið danskt en einnig talið vera þýskt. Rudolph Kuhlau var fæddur og uppalinn í Þýskalandi en hann flúði til Danmerkur árið 1810 til að

  • Tónsnillingaþættir: Donizetti

    av

    E-bok, 2022, Isländska, ISBN 9788728037416

    Gaetano Donizetti fæddist árið 1797 í Bergamo á Italíu. Á sínum ferli sem tónskáld samdi hann um 70 óperur. Fyrstu óperuna samdi hann 19 ára gamall þegar hann stundaði nám við