Kunst og musikk

Filter
  • Tónsnillingaþættir: Bach

    av

    e-bok, 2022, Islandsk, ISBN 9788728037508

    Johann Sebastian Bach er nafn sem flestir kannast við en hann er með þekktustu klassísku tónskáldum sögunnar, hann var tónskáld og organisti á síðari hluta barokktímabilsins. Bach

  • Tónsnillingaþættir: Bizet

    av

    e-bok, 2022, Islandsk, ISBN 9788728037232

    Georges Bizet fæddist 1838 í Frakklandi. Hann er helst þekktur fyrir verkið Carmen sem er meðal vinsælustu óperusöngvum sögunnar. Hann fékk inngöngu í tónlistarháskóla fyrir 10 ára

  • Tónsnillingaþættir: Chopin

    av

    e-bok, 2022, Islandsk, ISBN 9788728037355

    Chopin þekkja flestir, ef ekki vegna nafnsins þá þekkist hann gjarnan á verkinu Nocturne sem hefur verið notað í alls kyns dægurmenningu. Frédéric Chopin fæddist í litlum bæ rétt

  • Tónsnillingaþættir: Schubert

    av

    e-bok, 2022, Islandsk, ISBN 9788728037386

    Franz Schubert fæddist árið 1797 í Austurríki. Hann ólst upp í Vín og lærði á fiðlu hjá föður sínum en á píanó hjá eldri bróður sínum. Í dag er hann þekktur sem afkastamikið

  • Tónsnillingaþættir: Mozart

    av

    e-bok, 2022, Islandsk, ISBN 9788728037461

    Wolfgang Mozart er eitt þekktasta nafn tónlistasögunnar. Mozart var undrabarn og vann fyrir sér og fjölskyldu sinni áður en hann komst á táningsár. Tónlist hans er vel þekkt í dag,

  • Tónsnillingaþættir: Weber

    av

    e-bok, 2022, Islandsk, ISBN 9788728037423

    Carl Maria von Weber fæddist árið 1786 í Þýskalandi. Hann var tónskáld, hljómsveitarstjóri, píanisti og gítarleikari. Uppvaxtarár hans voru óstöðug þar sem hann flutti oft, en á

  • Tónsnillingaþættir: Lulli

    av

    e-bok, 2022, Islandsk, ISBN 9788728037539

    Jean-Baptiste Lulli fæddist árið 1633 í Flórens á Ítalíu. Hann var ákveðinn brautryðjandi en hann var fyrsta söngleikjaskáld Frakklands. Aðal hljóðfæri hans var fiðlan en hann lék

  • Tónsnillingaþættir: Mendelssohn

    av

    e-bok, 2022, Islandsk, ISBN 9788728037379

    Felix Mendelssohn Bartholdy fæddist í Hamborg 1809. Hann spilaði á píanó og orgel ásamt því að stjórna hljómsveitum. Hann samdi óperur og píanóverk sem tilheyra rómantíska tímabili

  • Hadda padda

    av

    e-bok, 2022, Islandsk, ISBN 9788728353912

    Hadda Padda er leikrit eftir Guðmund Kamban sem kom út árið 1914. Tíu árum síðar var gerð dönsk-íslensk kvikmynd eftir handritinu. Sagan segir frá raunum Hrafnhildar ''Höddu

  • Tónsnillingaþættir: Rossini

    av

    e-bok, 2022, Islandsk, ISBN 9788728037393

    Gioachino Antonio Rossini fæddis í Pesaro á Ítalíu árið 1792. Fimm ára gamall flutti hann með móður sinni, Önnu Rossini til Bologna þar sem hún starfaði sem leikkona og söngkona. Í