Filter
  • Laxdæla saga

    av

    e-bok, 2020, Isländska, ISBN 9788726225679

    Laxdæla saga segir frá landnámi konu að nafni Auður (Unnur) djúpúðga, sem nam land í Dalasýslu og afkomendum hennar. Sagan gerist að miklu leyti í Laxárdal og dregur þaðan nafn

  • Heiðarvíga saga

    av

    e-bok, 2019, Isländska, ISBN 9788726225471

    Heiðarvíga saga er talin vera ein af elstu Íslendingasögunum. Hún segir frá afkomendum Egils Skalla-Grímssonar og átökum milli Húnvetninga og Borgfirðinga. Deilur þessa tveggja

  • Vopnfirðinga saga

    av

    e-bok, 2019, Isländska, ISBN 9788726225808

    Vopnfirðinga saga segir frá deilum manna á milli í Vopnafirði á söguöld. Aðalpersóna sögunnar er Brodd-Helgi Þorgilsson. Sá ólst upp hjá afa sínum eftir að faðir hans var veginn.

  • Þórðar saga hreðu

    av

    e-bok, 2020, Isländska, ISBN 9788726225723

    Þórðar saga hreðu er ein Íslendingasagnanna og talin með þeim yngri í þeim flokki. Líklegt þykir að hún sé rituð í kring um 1350. Sögusvið hennar er að mestu Miðfjörður í Húnaþingi

  • Víga-Glúms saga

    av

    e-bok, 2019, Isländska, ISBN 9788726225792

    Víga-Glúms saga er með elstu Íslendingasögum en hún er talin rituð á fyrri hluta 13. aldar. Verkið er ævisaga og á sér stað á 10. öld. Söguhetja þess er Glúmur Eyjólfsson en hann

  • Tolkien - ævisaga

    av

    e-bok, 2020, Isländska, ISBN 9788726343977

    Rithöfundarins, ljóðskáldsins, textafræðingsins og fræðimannsins J. R. R. Tolkien (1892-1973), sem þekktastur er fyrir tímamótaverk sitt, Hringadróttinssögu, sem hvert mannsbarn

  • Fóstbræðra saga

    av

    e-bok, 2020, Isländska, ISBN 9788726225563

    Fóstbræðra saga gerist á síðari hluta 10. aldar og er sögusvið hennar Ísland, Grænland og Noregur. Sagan segir frá fóstbræðrunum Þormóði Kolbrúnarskáldi og Þorgeiri Hávarssyni.

  • Eiríks saga rauða

    av

    e-bok, 2020, Isländska, ISBN 9788726225549

    Eiríks saga rauða segir frá landkönnun norrænna manna bæði á Grænlandi og í Vesturheimi. Eiríkur rauði var hrakinn frá Íslandi og fór þaðan til Noregs þar sem hann tók upp kristna

  • Grænlendinga saga

    av

    e-bok, 2020, Isländska, ISBN 9788726225464

    Grænlendinga saga segir að mörgu leyti frá sama efni og Eiríkssaga rauða en þó ekki á alveg sama hátt. Hún er talin hafa verið rituð um miðja 13. öld og hefur það varðveist í

  • Þorsteins saga Síðu-Hallssonar

    av

    e-bok, 2019, Isländska, ISBN 9788726225761

    Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, einnig kölluð Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, segir eins og titillinn gefur til kynna frá Þorsteini syni Síðu-Halls. Hann ferðaðist víða og